Sælt veri fólkið ég hef ákveðið að selja HD-DVD spilarann minn til að kaupa nýjan. Aðalástæðan er sú að þetta er ameríkutýpa og spilar ekki region 2 DVD diska þó svo að hún sé region frí á alla HD-DVD diska, þessi spilari hefur þann kost að vera með analog out fyrir hljóð sem gerir það að verkum að þið getið notið nýju hljóðstaðlanna ánþess þó að vera með HDMI á magnaranum ykkar ég er að hugsa um 20.000 fyrir gripinn ekki minna.

Kv

Chaves