Sælir kæru tækninördar og félagar!

Hvernig er það ef ég vil að nýji heimabíómagnarinn minn geti spilað pcm 5.1 hljóðrás. Ég veit að hann þarf að hafa hdmi tengi en er það eitthvað fleira?


Er ekki svo klár í þessum hljóðgeira.

Kveðja, Gandalfu