Þekkir einhver sniðugar lausnir fyrir hljóðdempun í herbergjum með heimabíó (mitt er í stofunni)? ég bý í blokk og er farinn að hafa áhyggjur af nágrönnunum á hæðinni fyrir ofan, en sem betur fer er stofan hjá mér í horni á húsinu og engir hliðarveggir liggja að öðrum íbúðum.
Þarf að setja líka einverja dempun á stofuveggina hjá mér, en það má ekki vera of áberandi og verður að líta smekklega út :)

Trúlega er mesta vandamálið að dempa loftið?