Það heyrist hvorki í center né subwoofer. Er með ac97 hljóðkort og þetta er hálfs árs tölva þannig hún ætti að ráða við þetta. Er búinn að stilla þetta á 5.1 í control panel. Finn engan nýrri driver fyrir hljóðkortið en þann sem ég er nú þegar með. Í msi sound manager kemur ekkert hlóð þegar ég prófa þessa tvo hátalara. Ekkert er stillt á mute í volume control og ég er búinn að skoða vel að allar snúrur séu rétt tengdar.

Bætt við 4. desember 2006 - 21:22
Jæja ég náði að redda þessu.