ég spurði rúv hvort það væri eitthvað á næstunni að senda út HD og þeir svörðuðu mér svona. Hélt kannski að fleiri vildu vita þetta.

"Sæll ****.

Það liggja engar áætlanir enn fyrir um upphaf HD hjá Sjónvarpinu.
HD kallar á ný tæki til útsendingar og framleiðslu.
Staðalvinnu í Evrópuer ekki lokið, þótt framleiðendur tækjabúnaðar séu tilbúnir að miklu leyti.
Tækjabúnaður heimilanna mun líklega verða HD-væddur löngu á undan sjónvarpsstöðvum ef marka má áherslu framleiðenda heimilistækja.
Það mun svo auka þrýsting á sjónvarpsstöðvarnar um úrbætur í þessa veru.


Með kveðju,


Eyjólfur Valdimarsson,
forstöðumaður þróunarsviðs RÚV.

Bætt við 23. nóvember 2006 - 18:33
**SKJÁRINN ER AÐ FARA SENDA ÚT HD BRÁÐUM :D
SKJÁRINN ROKKAR, SPURÐI ÞÁ OG HÉRNA ER SVARIÐ***


Sæll, ****

Skjárinn fer innan tíðar að bjóða upp á HD útsendingar. Það eru komnir afruglarar fyrir HD tæknni.

En útsendingar í HD eru ekki hafnar, reiknað er með því að það verið síðar í vetur, sem þær hefjast.


Kveðja/With regards

Starfsfólk Símans

Sími / Tel: +354 800 7000
Netfang / Email: 8007000@siminn.is

Ármúla 25 • 150 Reykjavík • Iceland • http://www.siminn.is

Síminn auðgar lífið