Sælir og Sælar

málin standa þannig að mútta er að skella sér til USA í haust og ætla ég að plata hana tilað koma með fyrir mig keilu og ef til vill magnara og fleira í bakaleiðinni, en málið er að ég hef ekki mjög mikið vit á bílgræjum, en mér lýst fjandi vel á Audiobahn merkið og er að spá í þessari keilu en ég hef ekki hugmynd hvaða magnari hentar vel fyrir svona kvikyndi, það væri ágætt að fá ábendingu um það.

Og svo með hátalara, hvað mynduð þið segja að það þyrfti að vera með góða hátalara með svona boxi? og hvernig væri nú sniðugast að seta allt þetta upp? (meina uppá Box+4 hátalarar(eða 2 afturhátalarar tilað byrja með) svona uppá magnarann að segja, væri fínt að fá smá info um þessi mál
“Thierry Henry er eins og vel slípaður sportbíll” - Hemmi Gunn, Arsenal vs. Juventus ‘05 -’06