Formagnarinn er: NAD 3225PE (150W)
Þessi týpa er mjög vönduð og til á mörgum íslenskum heimilum. Lítill og nettur stereo magnari, 4 input, þar af eitt phono. Sem dæmi um gæði, sjáið þessa grein hérna þarsem þessi magnari er notaður til að prófa stúdió hátalara: http://stereophile.com/standloudspeakers/628/

Mikil gæði fyrir lítið verð. Selst á 10.000kr


Kraftmagnarinn er: NAD 2400 (390VA)
Hérna ertu kominn með nógu mikið afl til að sprengja alla venjulega hátalara, eða amk. æra nágrannana úr hávaða, væri góður á litlum skemmtistað. Það eru styrkstilli framan á þessum, svo það væri hægt að nota hann sér (tengja beint í mixer t.d.), eða nota formagnara til að stýra honum.

Selst á 20.000kr

Það er s.s. hægt að nota þessa magnara saman eða í sitthvoru lagi, svo að þeir seljast saman eða í sitthvoriu lagi.

Sérstakt tilboð á báðum saman: 25.000kr !!

Sími: 821-8721
“Humility is not thinking less of yourself,