Góðan daginn,

Ég er að spá í að fjárfesta í feitum græjum í bílinn.

Það sem ég er að spá í að kaupa er:

2xInfinity Kappa Perfect keilur
http://www.infinitysystems.com/caraudio/product.aspx?ProdId='KAPPA+PERFECT12VQ'&Ser=KPE&Cat=SUB

Sett af Infinity Kappa 693.7I hátölurum
http://www.infinitysystems.com/caraudio/product.aspx?ProdId='KAPPA693.7I'&Ser=KAP&Cat=MEL

2 sett af Infinity Kappa 652.7I hátölurum í hurðir fram í og aftur í
http://www.infinitysystems.com/caraudio/product.aspx?ProdId='KAPPA652.7I'&Ser=KAP&Cat=MEL

Infinity Reference 1211A mono block magnara til að keyra keilurnar
http://www.infinitysystems.com/caraudio/product.aspx?ProdId='REF1211A'&Ser=REF&Cat=AMP

Infinity Reference 5761A 6rása magnari til að keyra hátalarana
http://www.infinitysystems.com/caraudio/product.aspx?ProdId='REF5761A'&Ser=REF&Cat=AMP

Nýr alternator frá Stinger, hágæða batterí frá Stinger, 35farad Hybrid þéttir frá Stinger, allir vírar, kaplar, kapalskór og aðrar tengivörur frá Expert línu Stinger.

Ég ætla að setja Dynamat á alla staði í bílnum sem er fræðilega hægt að setja Dynamat á.

Mig langar að fá góð hljómgæði ekki bara einhver helvítis hávaða.

Er einhver sem getur bent mér eitthvað í þessu sem mætti betur fara eða bara einhverjar sniðugar hugmyndir. Betra að vera viss áður en maður eyðir tæpum 400.000,- krónum í græjur.