Ég er að leita mér af heimabío kerfi fyrir mestalagi 50þús kr. Ég þarf að geta tengt það við tölvuna til að hlusta á tónlist og svo tengja xbox360 við það líka. Það þarf ekki að vera DVD spilari með því. Hvað er svona best fyrir þennan pening ?