Ég lenti í því óláni að það var brotist inn hjá mér í dag. Þar sem mig grunar að margir hérna séu í þjónustu og tengslum við Tölvuaðstoð þá ætla ég að biðja ykkur að hafa augun hjá ykkur ef einhver er að sýsla með eða bjóða eftirfarandi tölvu ódýrt eða í hlutum. Turninn er sá sem sést neðst til vinstri á þessum tengli og þekkist á því að efri hurðina vantar.
http://www.chieftec.com/products/Workcolor/BA-02.htm

Aðrir hlutir eru eftirfarandi:

2 stk. 74 GB, Western Digital Raptor (WD740GD), Serial ATA150, 8MB buffer, 10.000rpm, TCQ
250 GB Western Digital, “Special Edition” , ATA100, 8MB, 7200rpm, Fluid Bearing, (WD2500JB)
S-939 - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 4400+ HT, 2,2GHz, FSB2000, 2x1MB cache,
MSI K8N SLI FI - nForce4, 4xDDR400, SATA2 Raid 300MBs, Gbit Lan, 2xPCI-E 16X, 7.1 hljóð, S939
MSI GeForce6 NX6600GT 128MB 1,0GHz DDR3, 500MHz Core, 128-bit, D, T, PCI-E 16X
Það eru 5 viftur í turninum.

Þið áttið ykkur væntanlega á að þetta er tilfinnanlegt tjón og ekki síður þar sem þarna voru upptökur og hugmyndir að tónlist sem ég ætlaði að fara að vinna úr…

Með fyrirfram þökk og afsökun á misnotkuninni.

Ég kem síðar með raðnúmer eða annað ef ég get..