TrackIR Eitt það nýjasta í dag heitir TrackIR. Þetta er svona lítill skynjari sem nemur allar hreyfingar, þarft reyndað að vera með eikkað stykki sem þú festir á derhúfu eða eitthvað. En þetta stykki er fyrir tölvuleiki, semsagt ef þú lítur til hægri þá geriru það í leiknum. Ég skoðaði til dæmis eitt preview video þarna og bara vá. Hann var að spila Gt Legends og djöfull er þetta flott. Svo getur þú litið nær og alt. Svo er þetta ekker það dýrt, svona 180 dalir(svona 12 þúsund kall) en ég veit ekki hvað það kostar þegar það er búið að flytja það til Íslands en ég ætla að vona að þetta komi sem fyrst. Flott ef þú ert í flughermi eða bílaleik. Eina sem maður þyrfti svo til að fullkomna Þetta væru svona skjágleraugu en þau eru töluvert dýrari.

http://www.naturalpoint.com/trackir/