Ég er með fram hátalaea og aftur hátalara og mundi vilja fá magnara fyrir þá báða svo að það sé hægt að nota þá almennilega og síðan var ég að pæla að fá box i bílinn.
Tækið sem ég er með er með 2xRCA útgangi, eitt er fyrir framhátalara og hitt er fyrir aftur hátalara og bassabox.
Á ég þá að fá mér 2 magnara eða bara einn og hafa fram hátalarana tengda í tækið?
Og svo er það eitt, ég vil geta notað faderinn og getað stillt hvort ég vilji fá meiri kraft úr fram hátölurunum eða aftur.
Er það mögulegt?