Ég er búinn að vera að spá í að kaupa skjávarpa, en ég er ekkert voðalega spenntur fyrir því að eyða fúlgu í þetta. Ég var bara að spá í hvort að þeir sem vissu eithvað til gætu sagt mér hvað væri slæmt við " Acer PD100D skjávarpi, 2000 lumens, SVGA (800x600), HDTV, 2000:1, 2,17kg, DLP, 27-31dB, fjarstýring " og kanski einhver tips um hvað maður ætti að leita að þegar maður er skoða svona skjávarpa.
———————————————