Sælir

Ég er að spá í að fá mér eitthvað flott
heimabíó og datt í hug að spyrja með
hverju þið mælið. Ég var að spá í að eyða
um 100þ í þetta og ég vil ekki eitthvað
dót með innbyggðum dvd spilara, það sem
ég er að leita mér að er ca.

7.1 kerfi, með stórum og góðum magnara,
öflugu bassaboxi og frekar litlum og nettum
hátölurum sem ég get sett upp á vegg (ekki
í hilluhátalarastærð)

Ég sá flotttan 7.1 magnara auglýstann um
daginn sem var 7x100w, minnir að hann hafi verið
Panasonic eða Pioneer og kostaði 50þ kall.
Þá er ca. 50þ eftir fyrir hátalarana

Einhverjar tillögur?

Kv.
Gústi