Nú ætla ég að fara að splæsa í eitthverjar almennilegar græjur í bílinn og er búinn að vera að browsa netið og skoða, ég rakst á þennan magnara, 1000w, 4ra rása á aðeins 17þús kall http://www.graejur.is/catalog/product_info.php?cPath=21&products_id=46
Mér fannst verðir svoldið gruggugt, vitiði eitthvað um þennan magnara? Því að ef þetta er eitthvað rusl þá vill ég miklu frekar eyða pening í almennilegan magnara en ef að þessi er alveg góður þá er alger óþarfi að fara að borga 30þús + fyrir magnara. Ég ætla að nota hann með tveimur 7x10 hátölurum og einni 12'' keilu, 1000-1200w býst ég við. Ég er ekki mikið inni í þessu þannig að ég vona að þið getið hjálpað…

Snorri.