Málið er að ég var að fá mér bíl og með honum fylgdu tveir sony xs-5693 hátalarar (180 w) auk þess að í bílnum var panasonic cq-c1021 nw spilari en hann er 4x45 watts (wött ?)

Það sem ég er aðallega að velt fyrir mér er það hvort þetta séu góð tæki eða drasl. Einnig virkar ekki að tengja saman spilarann og báða hátalarana, gæti verið að það þurfi magnara til þess að þetta virki allt saman?

Það virðist vera tengi fyrir magnara en ég er ekki viss. Get fengið magnara hjá bróður mínum, en það gerist ekki fyrr en hann kemur norður :S

Svo að lokum, er nauðsinlegt að nota noise supressor ef ég er með magnara og hvar set ég hann?
put what in a what now?