
Þarna er að finna merki sem eru ný á hinum íslenska markaði en eitthvað sem ég kynntist vel í Svíþjóð þegar ég var búsettur þar.
Ég vona að stjórnendur sjái að sér og leyfi þessu að liggja inni þó að vissulega sé þetta ákveðin auglýsing, en ég tel þetta nokkur tíðindi í íslenska græjuheiminum engu að síður.
Mbk,
Drengu