Ég er að fara að kaupa mér nýjar gærjur í bílinn hjá mér.. allavegana bassakeilu.

er með Pioneer cd/mp3 spilara sem er með 4x50w mosfet magnara - þarf ekki að skipta um hann, hann er að virka fínt.

Ég með 200w (50rms held ég) Kenwood hátalara.

var að spá í að kaupa mér líka bassa keilu, smíða boxið sjálfur. Svo þarf ég líka að kaupa mér magnara.

Það væri fínt að fá að vita frá þeim sem vita eitthvað um þetta.. hvaða dót er í lagi… já þetta á ekkert að vera neitt rosalega dýrt.
Ég veit ekki hvort að það skipti einherju máli en ég er á Clío
Atli Þór