Halló allir… Ég er í smá vandræðum… Sko ég keypti svona heimabíó/dvd spilara sem heitir United DVH5085 og er búin að tengja það við sjónvarpið :) Gat það þó sjálf :D DVD spilarinn virkar og útvarpið en ég virðist ekki geta horft á sjónvarpið í gegnum spilarann, eins og mar gerir á vídeó tækjum… Það er frekar fúlt því þá er ekki hægt að horfa á júrovision í heimabíókerfinu… ;) Er einhver sem veit hvort ég er barasta að gera eitthvað vitlaust eða hvort þetta er yfir höfuð hægt… :s Öll hjálp væri ROSA vel þeginn :)
kveðja
Minnsta heimabíókjáni :D