Ég var að spá í því að kaupa mér Sony RDR-HX900 sem er DVD upptökutæki með 160GB hörðum disk fyrir þá sem ekki vita. Ég sá að þessi græja kostaði 490 Sterlingspund á Amazon.co.uk sem er um 58.000 íslenskar krónur en þessi græja kostar 124.000 kr í BT hvernig í fjandanum getur verið svona ótrúlega mikill munur á þessu? Þetta er alveg fáránlegt