Sælir,

Hafa einhverjir hér reynslu af góðum headphone magnara? á Sennheiser HD650 og þau eiginlega “fara til spillis” þegar maður á ekki almennilegan magnara til að keyra þau :P

Ég er svolítið að íhuga Ray Samuels Emmeline XP-7, en hann er “litli bróðir” HR-2 sem er frá sama aðila. Hann er þónokkuð ódýrari en HR-2 en er samt að fá alveg glimrandi dóma.

Info hér:
http://www.raysamuelsaudio.com/new.html


Væri gaman að heyra í fólki sem hefur verið í svipuðum pælingum, og á HD650 eða önnur high-end heyrnartól.