Já eins og nafnið á korknum bendir til þá getur þú búið þér til þitt eigið bassabox, En hins vegar þarftu að komast í vél sem getur búið til prentplötur.hérna getur náð þér allar þær upplýsingar sem þú þarft fyrir prent plötuna og kassan. Ég hef gert þetta bassa box og ég varð langt frá því að vera fyrir vonbrigðum og ég mæli með því ef menn komast einhverstaðar þar sem þeir geta búið til prentplötu, að búa til þetta box. Þrusu góður bassi.