Nú var ég að setja 6x9 hátalara í hilluna hjá mér og það er frekar skrítið, stundum dettur annar hátalarinn út og kemur svo inn aftur… og stundum gerist þetta ekki í langan tíma svo allt í einu dettur hann aftur út en kemur oftast fljótlega inn aftur. Veit einhcver hérrna af ykkur snillingunum hvað þetta getur verið? Svo vanntar mér að vita annað: Hvernig tengir maður magnarann inn? Er ekki bara snúra frá spilara í magnara og svo frá magnara í geymi? Og hvernig tengir maður öryggin og það?

Væri fínt að fá einhver svör við þessu :)

Takk