Sælt veri fólkið,
Ég hef ætlað mér lengi að fara panta mér Logitech z-680 hljóðkerfið af Amazon en þá fór ég að spá hvort það fari ekki að koma einhver ný útgáfa bráðum og hvort það væri ekki bara betra að bíða….
Vitiði hvort það sé að koma z-690 eða e-ð álíka og hvort hún verði 5.1, 6.1, 7.1 eða e-ð annað ?
Ég er ekki beint vel að mér í þessum málum svo öll aðstoð er vel þegin :)