Þá er komið að því. Nokkrar spurningar sem mig vantar svör á fyrst…

Hafa e-r verið að panta frá USA? Þeir eru talsvert ódýrari og þar sem mútta býr nú í USA gæti ég ekki e-n veginn notfært mér það? Látið hana taka upp, testa og setja í poka með afmæliskorti á (aka sleppa við toll)?

Þar sem ég ætla að nota minn tengdan við media-tölvu í DVD, sjónvarp og svo spila partýtónlist sýnist mér SVGA (800x600) vera býsna nóg. Þarf ég að hafa áhyggjur af contrast þar, væri 400:1 t.d. of lítið?

Eru svo ekki allir að fara í DLP tegundina frekar en LCD, skilst að myndin í þeim “ryðgi” á 2-3árum þ.e. varpinn nánast “ónýtur”!?!