Þetta hefur ekkert með tónlist eða kvikmindir eða annað þessháttar að gera, ég ákvað að setja þetta inná græjur vegna þess að þetta finst mér vera svoldið sniðug græja.

Any hoo, ég er að selja örlitla þráðlausa myndavél sem hægt er að koma fyrir nánast hvar sem er og svo fylgjast með því sem hún sér í sjónvarpi í allt að 300 metra fjarðlægð. Myndavélin er u.þ.b 3,5cm X 2,5 cm X 1 cm, semsagt mjög lítil. myndin er í lit og gæðin alveg merkilega góð miðað við stærð myndavélarinnar. Verð samt að vara við því að hún er mjög viðkvæm fyrir myrkri, það eiðileggur alveg gæðin. virkar best utandyra að degi til eða í björtu herbergi.

Græjan virkar þannig:
þú tengir mótakaran við sjónvarp, video, tölvu eða videocameru það er að segja ef réttu tengin eru til staðar.
Tengir síðan eitt 9 V bateri við myndavélina og eitt við mótakaran.
Stillir á rétta stöð á sjónvarpinu og finnur svo réttu tíðnina á mótakaranum með því að snúa litlum takka.

Ég held að núna sé ég búin að útskíra þetta nokkuð vel en ef eithvað er óljóst þá bara að spyrja.
Ef þið hafið nokkur áhuga látið mig þá endilega vita.
kveðja