Er að velta fyrir mér heimabíó græjum sem eru á tilboði fyrir safnkortshafa Esso. 
Tegundin var mér sagt að væri Ace (líkt og tölvur Tölvulistans), fann ekkert um þær á audioreview.com og hringdi í tvær verslanir til að spyrjast fyrir. 
Þar var mér tjáð að esso hefði verið með þetta merki á raftækjum í þessum tilboðum en vissu ekkert nánar um þær.
Þetta samanstendur af spilara sem spilar DVD, CD, CD-R, CD-RW, MP3, JPEG, HDCD. Útvarp með 50 stöðva minni, geri ráð fyrir að magnari sé innbyggður :)  5 hátölurum og bassaboxi.
http://www.safnkort.is/Safnkort/Tilbod/view.aspx  
                
              
              
              
               
        



