Nú ætla ég að lesa ykkur pistilinn grjónin mín !

Ég hef verið að stúdera hljómtæki í bílinn og aðeins 1 flokks stöff ;D ég hef tekið eftir því að margir sjá ekkert annað en Kenwood, Clarion, Pioneer o.g.frv. en ég er að pæla hvort að menn hafi ekkert um DLS að segja?

Ég vil ekki græjur því ég vil háfaða, heldur vil ég tæran og þéttan hljóm. Mig langar að fá álit ykkar á þessum pakka ;D

Geislaspilari: Kenwood KDC-PSW9527
Magnarar: Genesis, Monoblock og Four Channel
Framhátalarar: DLS Ultimate series UR6S
Afturhátalarar: DLS Reference series R1070
Bassakeilur: 2 stk DLS reference series W610 í Portuðu boxi
Kraftþéttir: 2 stk DLS 1.5 farad þéttar

Og að sjálfsögðu kaupi ég einhverja Highest quality kapla fyrir allt drasið ;D Þetta er það sem ég tel vera best. Ég kýs DLS hátalara, Genesis magnara og Kenwood spilara, en ég er mjög ástfangin af þessari græju ;$

Þetta er dýr pakki, en hvað finnst ykkur ?