Hef eftirfarandi hljómtæki til sölu.
Kenwood KAC - 742 4-rásir (4 x 40w).
Kenwood KAC – 821 2-rásir (2 x 100w).
Kenwood KPX - F800 Passive Crossover 3-rásir twee/mid/woofer 2 stk.
Kenwood KFC – 5050 5” mid eða mid woofer 100w 4 stk.
Kenwood KFC – HQT 12 tweeter 75w 2 stk.
MTX Thunder sett miðja og tweeter 13cm.
Pyle 12” bassar 200w rms 2 stk.
Monster rca snúrur 5m 2 stk mjög góðar.

Þess má geta að þetta er 12ára gamalt kerfi og
hefur unnið til verðlauna á tveimur hljómtækjakeppnum
fyrir hljóm ekki spl. Hæðsta spl mæling var 130,1db.

Þessu getur fylgt slátur af ýmsu tengtu ísetningu svo sem öryggjahús og
dreifiblokkir.

Verð 40.000kr
Reyni að svara hér eftir bestu getu.

Ekki alveg búinn ef viðunadi tilboð fæst er til sölu eftirfarandi.

Phoenix Gold ZX600ti magnari 2-rásir (2 x 150w í 4ohm eða 1x 600 í 4ohm).
Phoenix Gold ZX475ti magnari 4-rásir (4 x 75w í 4ohm eða 2 x 150 í 4ohm).
Phoenix Gold BASSCUPE: Sub frequency dimensionalizer með fjarst.
Þessir magnarar kostuðu nýjir út búð 110,000kr stk.
Basscupe kostaði um 20,000kr.
Hafa aldrei farið í bíl. Nema þegar ég fór með þá heim.

Senda tilboð á MRBOOM@VISIR.IS .
<br><br>Sæmundur Eric.
SAAB 900 aero.
Sæmundur Eric.