Ég hef til sölu nokkurra ára gamla Technics SC-EH600 hljómtækjastæðu. Þetta er nokkuð sérstök stæða og ástæðan fyrir því að ég vil selja hana er vegna þess að hún hentar mér ekki í tónlistargerð. Hún er laus (ekki samvaxin eins og allar hinar “fermingar”-stæðurnar) og er tengd saman með “data” köplum (svipað og í tölvu).

Sound Processor: 5 banda manual stillanlegur equalizer, 15 banda analyzer og Dolby Pro Logic Surround decoder (þetta gamla góða :). Allir hátalarar fylgja.

Magnari: Class H+ (?), S.Woofer stilling (bass boost), 7 inngangar (Tuner, CD, Tape, Ext (RCA inn/út), VCR (RCA inn/út), VDP (RCA inn) og Phono (RCA inn). Crossover í magnara (sér snúra fyrir bassa og sér fyrir mid/tweet). Á að vera 2x100W RMS (sel það ekki dýrar en ég keypti það ;)

CD: 5 diska, M.A.S.H.

Tape: Tvöfalt, Dolby B Noise Reduction.

Framhátalarar: 3-way, 6Ω, 2x 160W Music/80W DIN, sér inngangur fyrir bassa og sér fyrir mid/tweet.

Surroundhátalarar: 1-way, 50W mið og 2x25W bak.

Stæðan er í mjög góðu standi og hefur reynst mér vel hingað til. Ágætis sánd, ágætis kraftur og lítur vel út. Hún kostaði 79.900 kr. þegar ég keypti hana og ég sá hana komna niður í 59.900 kr. áður en Japis hættu að selja hana. Hún fer fyrir lágmark 25.000 kr.

<a href="http://partner.consumerreview.com/reviews/showproduct.asp?partner=Excite&SiteID=2&CategoryID=79&ProductID=5316&partnerproduct=%Excite_ProductID%“>Þetta er það eina sem mér tókst að finna um hana á netinu.</a>

Sendið mér skilaboð eða svarið hér á korkinum ef þið hafið áhuga.<br><br><font color=”#C0C0C0“>,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_</font>

<font color=”#008080“>”Self improvement is masturbation.“
”The things you own, end up owning you.“
”It's only after you've lost everything that you're free to do anything.“
”Sticking feathers up your butt does not make you a chicken!“</font>
<font color=”#004040“><i>- Tyler Durden</i></font>

<font color=”#F0F0F0“><a href=”http://rufuz.no-ip.com“>¹</a><a href=”http://www.breakbeat.is“>²</a><a href=”http://www.vgmuseum.com">³</a></font