var einu sinni gefið svona magnari fyrir langalöngu.

Pioneer SA-5300

veit frekar lítið um hann, hann er stimplaður 85 w en ég efast um að það sé verið að tala um útgangsaflið. hefur 3 innganga phone, tuner, aux. og hefur lítill grænan limmíða aftan á sér sem stendur á “Passed Pioneer”

Löngu hættur að nota hann og er einfaldlega búinn að rykfalla inní geymslu. Mamma búin að hóta að henda honum síendurtekið.
alltaf náð að stoppa hana sem betur fer.

langar að vita hvort það sé eitthvað vit í að geyma hann meira ? hef heyrt að suma gamla pioneer magnara er hægt að selja fyrir væna fúlgu, efast samt það gildi um þennan.

hann virkar fínt ennþá fyrir utan einn takkinn er smá laus sem er öruglega auðveldlega lagað. skeði þegar ég missti hann einu sinni :)

ætti ég að halda í hann eða henda/selja ?????