Dolby Digital og DTS eru hljóðrásakerfi, en THX er hljómgæðastaðall. Svo spurningin er frekar afleit.
Maður getur verið með THX viðurkennt Dolby Digital hljóðkerfi og THX viðurkennt DTS hljóðkerfi.

Munurinn á Dolby Digital og DTS er sá að Dolby Digital er einfaldlega DTS rásirnar teknar og þjappaðar með “lossy” encoder (AC3). Við þessa þjöppun tapast dáldið af skýrleika hljóðsins (flestir taka ekki eftir muninum). Þetta er svona svipað og munurinn á MP3 og WAV, DTS hljómar alltaf betur.

I hope this clears some minds. :)<br><br><font color=“#C0C0C0”>,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_,.&#9702;*¨`¨*&#9702;.,_</font>

<font color=“#008080”><i>Ef þú öskrar í 8 ár, 7 mánuði og 6 daga býrðu til næga orku til að hita 1 kaffibolla.
Ef þú lemur hausnum stanslaust í vegg brennir þú 150 hitaeiningum á klukkutíma.
Adrenalín er besta vítamínið!</i></font