kaup sumarsins. jæja sumarið komið og vasarnir fullir af Gulli.

ég ætla festa kaupa á á græjum í bílinn á næstum dögum. ég panta frá USA <a href="http://www.sounddomain.com“>sounddomain</a> og læt <a href=”www.shopusa.is“>shopusa</a> flytja inn fyrir mig.

dótið sem ég kaupi mér
Spilari: <a href=”http://www.cardomain.com/item/PIODEHP7600MP“>Pionee r DEH-P7600MP</a>
Keila: Pioneer <a href=”http://www.cardomain.com/item/PIOTSW305C“>TS-W305C </a>
Magnari <a href=”http://www.cardomain.com/item/PIOGM5000T“>Pioneer GM-5000T</a> eða <a href=”http://www.cardomain.com/item/PIOGMD510M“>Pioneer GM-D510M</a>
Vírasett: <a href=”http://www.cardomain.com/sku/LITSXPK4IC“>Lightning Audio Strike SXPK4IC</a>

það er svo skemmtilegt við Sounddomain að þeir vilja vera 105% lægri í verði en allar aðrar verslanir. þannig ég fór á <a href=”http://shopping.yahoo.com“>shopping.yahoo.com</a> og leitaði að þessum vörum og fann lægri verð. siðan setur maður fyrispurn á vefinn hjá soundomain hvort þeir samþykja og Volla, maður er komin með 5% lægra verð en verðið sem maður fann með yahoo.

Allavega ég er ekki alveg viss hvorn magnarann ég ætti að kaupa mér.

5000T týpan er ClassAB 2x 180W í 2 ohm 1x 380w í brúaður í 4 ohm.
D510M týpan er Class D 1x 300W rms í 4 ohm og 500W rms í 2 ohm.

báðir ættu að henda fínt fyrir keiluna sem ég kaupi mér.
hún er skráð 400W rms og er 4 ohm.

En ég er dálítið að spá í hljóðgæðin. ég hef heyrt að Class D magnarara sánda verr. En 5000T magnarinn myndi líka sánda verr eftir að vera brúaður.

Class D magnarinn er líka dýrari en hinn og mér finnst hann líka dáldið ljótur.

afturámóti ef ég verlsa mér class D týpuna á ég möguleika seinna að hliðtengja aðra keilu við. ef mér finnst ein ekki nóg. efast þó að ég þurfi fleri en eina. er ekkert drum/bass trance gaur.

ég reiknaði lauslega í gærkvöldi að ef ég fengi samþykktar allar 105% lækkunarirnar. (krossa fingur)

þá yrði verðið 380$ með sendingarkostnaði og með 5000T magnarann. 54 þús komið til landsins í gegnum shopusa.
og 450$ með D510M magnaranum. eða 64 þús komið til landsins.

ég á fyrir pioneer hátalara 2x 17cm afturí og 2c 13 cm frammí.

ég vel Pioneer því ég kann ágætlega við það. það er heldur ekki dýrt merki. það er öruglega eitthvað sem er betra og/eða ódýrara en mér er nokk sama.

Allavega langar að heyra í ykkur!

hvernig lýst ykkur á þetta ?
hvorn magnarann á ég að kaupa ?
ætti ég frekar að kaupa 2x 10” keilur staðin fyrir eina 12" ?
er þetta allt drasl sem ég er að fara að kaupa mér ?
ætti ég að hætta við allt og versla mér Ati Radeon x800 xt í staðin ? :D