Elko (Raftækjaverslanakönnun yello) Þessi verslun er svona í meira lagi í samanburði við BT en hérn koma nokrir fróðleiksmolar um þessar verslanir hér á landi.

Elko er í eigu kallsins sem á BYKO hér á landi og í Eistrarsaltsríkjunum (Lettlandi, Póllandi og nágrenni). Einn vinur minn er sölumaður hjá þessu fyrirtæki en ég er ekkert að fara láta það hafa áhrif á dóm verslarinar. En af því sem ég heyri frá honum þá gerir elko ekkert en að eyða í hlutina og láta gera þá vel svo þeir selji og græði á því en samt sem áður þá eru ekkert léleg tæki þarna inni Philips sjónvörp og fínustu tæki ef svo má segja. Þeir eru með frekar lítið úrval á tengingum einsog þessar fínustu tengi sem er úr hreinasta kopar eða silfri sem ég er allveg til í að finna mér en er ekki en búinn að því silfurtenging er besta tenging sem völ er á eða með minnstu mótstöðu sem til er en þyrfti að vera með gullhúðun á endum svo þetta svarta sem kemur á silfrið hafi ekki áhrif á hljóðgæðin. En allavegana er Elko með fínasta gólfefni teppi á gólfinu og þeir bjóða uppá kaffi fyrir viðskiptavini. Eina sniðuga sem Elko gerir er að vera með allveg lokað á milli inngangsdyrnar og útgangsdyrnar þannig maður þarf að labba í gegnum alla búðina ef marr ætlar að koma sér út og þannig fá þeir fólk til að líta á hin tækin sem eru í boði. Starfsmenn koma notkuð vel fram við mann en það er alltaf einsog það sé enginn starfsmaður við tölvudeildina í þessum búðum ég hef oft og mörgumsinnum fariða ð figta í einni tölvuni í sitthvorum búðunum og það er enginn sem kemur og reynir að troða uppá mann eini tölvu það bara gerist ekki. Það sem Elko ætti að gera er að vera með uppsettar tölvur til sölu en ekki íhlutina því maður fer nú bara á http://www.vaktin.is og skoðar verðin á hlutunum og kaupir hlutina þar sem þeir eru ódýrastir. Þannig elko ætti að ver bara með tölvur og ferðavélar uppi en ekki íhlutina.

þegar botninum er hvolft þá stendur uppi nógu mikið af starfmönnum hér og þar á vappi um búðina en ekki í tölvudeildini.
Teppi á gólfi.
Lélegasta afgreiðslukassa kerfi sem ég veit um.
Allt annað er svona frekar í lagi fynnst mér get ekki fundið neitt anað að þessum verslunum.

Staðan er því sem segir:
Gólfefni + 5
Bílastæði + 10
*Starfsmenn - 5
Úrval Raftækja + 3

* Ástæðan fyrir þessu er að þeir hugsa ekki nógu mikið um eina deild sem er tölvudeildin en það eru það margar tölvur á landina að ég held að það sé komnar tvær tölvur á hvern íslending í landinu en það þarf samt að þjónusta þessa deild og halda henni gangandi og vonandi laga þeir þetta.

Ég hef ekki við fleirru að bæta að þessu sinni þannig þið endilega komið inn með einhverja comenta og ég fer yfir þá.

yello Þakka kærlega fyrir áhugan á greinini :)