ætla að sega aðeins frá Macie CFX20
til að byrja með er kannski best að sega frá hvað þessi græja hefur
2x Aux send
1x EFX send og eitt Internal FX send
4grúpur stereo
16 MIC/line rásir og 2x stereo rásir
innbyggt effecatæki

Ok ég var að mixa í fyrsta skipti á þessa græju og ég hef nú unnið á nokkrum consoleum enn þetta er fyrsti mixer sem ég get einfaldlega sagt að sé crap!
fyrst þá byrjaði ég voðalega basic tengdi inná mixerinn línur og svona svo þegar ég ætlaði að fara að soundchecka þá komst ég að að ég verð að henda heilli grúpu í allt mixið því af einhverjum undarlegum ástæðum þá fer það ekki auto í main mix heldur verður maður að nota eina grúpu undir það sem er alveg vonlaust allavega á þeim græjum sem ég hef unniá á hingaðtil þá eru allir faderar sjálfkrafa í main mix og svo geturðu assignað í grúpur ef þú villt
á behringer MX8000 er jafnframt takki til að taka rásir úr main mix ef þú ætlar að leika þér. gott mál ég get sætt mig við að ein grúpa sé farin undir main mixið, Þá kom næsta vandamál bara 2aux send þá var ég orðinn nokkuð handicapped því ég hafði bara 2 monitora (nota 1 á hvert aux send) enn nóg um það, þegar ég fór að mixa á þessa græju þá fór ég fyrst að verða pirraður snéri öllum tökkum fram og tilbaka upp og niður gas og súr og ekkert virkar
þessi mixer er bara ekki með neitt “headroom” hann var bara alveg vonlaus það er alveg pottþétt að ég ætla ekki að mixa á þessa græju aftur ef ég kemst hjá því, það er þó einn plús við þessa græju og það er að það er ágætis effectatæki í honum, einfalt og gott

þetta er algjört flopp frá mackie að láta þetta frá sér, hef séð svo marga góða mixera frá þeim og þessi er svo sannarlega ekki að fara í þann hóp.


enn overall þá ratea ég þessa græju svona 3



intercomm