Jæja, eftir 4 ára hlé hér á /golf birtast loksins tölur um gengi áhugamálsins!

Í aprílmánuði var /golf með 2008 flettingar, sem eru um 0,05% allra flettinga á hugi.is í apríl og skilaði áhugamálinu í 129. sæti hvað aðsókn (flettingar) varðar.
Það má örugglega gera betur og vonandi glæðist umferðin aðeins eftir því sem líður á sumarið.
Kveðja,