Sælir golfhugarar.

Mér hefur verið falin stjórnandastaða hér á /golf og mun ég aðallega sinna reglubundnu eftirliti, ef svo má að orði komast, þ.e. fylgjast með umræðum og öðru slíku.
Einnig mun ég aðstoða núverandi stjórnendur við að samþykkja/hafna innsendu efni ef þess gerist þörf.

Vona að allir hafi gott golfsumar framundan.
Kveðja,