Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG
spilaði fyrsta hringinn á Opna Mallorcamótinu á 76 höggum sem sagt 6 yfir pari. Fékk 2 fugla, 10 pör, 4 skolla og 2 skramba. Hann er í 111 sæti og þarf að spila vel á morgun til að ná niðurskurðinim.