Þetta er Kevin Sutherland. Þeir sem vita ekki hver hann er, þá er hann núverandi heimsmeistari í holukeppni sem stendur nú yfir.
Hér eru fjórir Titleist Scotty Cameron pútterar í einskonar safnhillu. Pakkinn kostar $2000 hjá Edwin Watts og innheldur Newport2, Newport, Newport 2.5 og Newport Beach pútterana. Það voru aðeins 500 svona pakkar gerðir þannig að ef maður á pening og langar í þá verðuru að hafa hraðar hendur ef þú ætlar að ná þér í eintak.
Þetta er ltd. edition af samskonar Titleist Scotty Cameron pútter (Pro Platinum Newport 2) og Tiger Woods vann US Open 2002 með. Hægt er að versla hann á eBay (http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2712747219&category=18973) en hann kostar sitt :)