Ernie Els Ernie Els sigraði á WGC American Express Championship sem haldið var í Írlandi um helgina. Með sigrinum fékk hann metverðlaunafé $1.200.000 USD og komst upp fyrir Tiger Woods á heimslistanum.
——————-