Golf Þeim Tiger Woods og Adam Scott hefur oft verið líkt saman enda sveiflur þeirra mjög svipaðar. Þeir verða saman í holli á þriðja degi Opna breska meistaramótsins og verður gaman að fylgjast með einvígi þeirra.
——————-