Golf Björgvin Sigurbergsson og Þórdís Geirsdóttir unnu annað stigamótið á Toyota Mótaröðinni í Vestmannaeyjum um helgina. Björgvin lék samtals á parinu við mjög slæmar aðstæður.
——————-