Golf Ernie Els var rétt í þessu að tryggja sér sigur á The MEMORIAL Tournament sem spilað var á Murfield. Lék á -18 undir samtals og sigraði með fjórum höggum. Big Easy virðist ætla að toppa á réttum tíma enda stutt í US Open og British Open. Jack Nicklaus sem hannaði völlinn komst í gegnum niðurskurðinn og lék á 71 í dag sem verður líklegast lokahringur hans á PGA.
——————-