Golf Þetta eru nýjustu pútterarnir frá Titleist og Scotty Cameron. Þeir heita Red X og Red X2 og munu fást í Bandaríkjunum frá byrjun júní en Evrópu frá byrjun júlí. Þeir sem hafa sést nota þennan pútter undanfarið eru t.d. Sergio Garcia, Paul Casey, Darren Clarke og Alex Cejka.
——————-