Golf Phil Mickelson hefur aldrei gengið betur á PGA mótaröðinni. Hann hefur tekið þátt í níu mótum á árinu og átta sinnum hefur hann endað meðal tíu efstu manna og þar á meðal eru tveir sigrar. Hann er sem stendur í efsta sæti peningalistans.
——————-