Golf Ernie Els lék stórkostlega á lokadegi Masters og átti skilið að sigra alveg eins og Phil Mickelson. Els sló gríðarlega langt af teig og fékk tvo erni á par5 holum sem komu honum -5 undir þann daginn.
——————-