Golf Lítið gekk upp hjá Tiger Woods í gær og kom hann inn í klúbbhús þegar leik var hætt vegna myrkurs á +4 yfir pari. Í morgun náði hann að klára hringinn á +3 yfir pari og má því ekki spila meira en +1 yfir annan hringinn til að komast í gegnum niðurskurðinn.
——————-