Golf Spánverjinn Miguel Angel Jiménez sigraði á Opna Portúgalska sem lauk á Algarve í dag og fór um leið upp í efsta sæti peningalistans á evrópsku mótaröðinni. Hann lék lokahringinn á 67 höggum og endaði á samtals 16 höggum undir pari og vann öðru sinni á mótaröðinni í ár. Sigurinn gulltryggði honum sæti í Ryder Cup liðinu.
——————-