Golf Rétt í þessu var Davis Love III að tryggja sér sigur á The Players Championship með glæsilegum lokahring (8 höggum undir pari). Hann endaði -17 undir pari og vann með 6 höggum. Þetta er í annað sinn sem Love vinnur þetta mót sem er talið 5. stærsta mótið á hverju ári.
——————-