Golf Kappinn heitir Davis Love III og er Titleist spilari. Hann er þekktur fyrir að vera mjög stöðugur spilari og á mörg góð ár að baki. Hann hefur sigrað eitt mót í ár á US PGA Tour.
——————-